Thank You Farmer Sun Project Water Sun Cream sólarvörn SPF50+ PA+++ 50 ml
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur Sun Project Water Sun Cream (SPF 50+) 50ml:
Sólarvörn sem hefur fallega, mjúka og létta áferð. Sólarvörnin inniheldur Natríumhýlaurónat sameindir sem eru svipaðar, en minni en hýalúronsýra og smjúga því betur inn í húðina. Formúlan inniheldur einnig hofnafla-þykkni (Centella Asiatica Extract) sem veitir húðinni raka
Síðasta skrefið í morgun-húðrútínunni:
- PA+++ ( Veitir Góða vernd gegn UVA Geislum) og inniheldur bæði efnafræðileg og steinefni. (chemical and mineral ingredients)
- Cruelty Free
Virkni:
- Verndar húðina gegn skaðlegum geislum sólarinnar.
- Fyrirbyggir ótímabæra öldrun og mislitun húðar.
Notkun: setjið um 1-2 ml (u.þ.b. lengdin á vísifingri) á andlit og háls og blandið vel - ef þú ert mikið utandyra er best að setja á sig sólarvörn aftur á 2 tíma fresti!