Thank You Farmer Sun Project Light Sun Essence sólarvörn SPF50+ PA+++

Rakagefandi sólarvörn með létta og vatnskennda áferð sem hentar blandaðri og olíumeiri húð einstaklega vel
Sólarvörnin fer hratt inn í húðina, frískar upp á hana og gefur henni ljóma, án þess að skilja eftir sig hvíta filmu eða klístraða áferð
Veitir SPF50+ vörn gegn UVB geislum og PA+++ (mjög góða) vörn gegn UVA geislum
Sun Essence sólarvörnin inniheldur m.a. aloe vera sem dregur úr roða og erting í húð ásamt sacha inchi olíu og lótusblómavatni sem vinna að því draga úr sýnileika fínna lína og styrkja teygjanleika húðarinnar
Notkun: berið um 1-2 ml (u.þ.b. lengdin á vísifingri) á andlit og háls og blandið vel - ef þú ert mikið utandyra er best að setja á sig sólarvörn aftur á 2 tíma fresti! Umbúðirnar eru litlar og nettar og passa einstaklega vel í veski
Magn: 40 ml