Teriyaki bleikja - Beint í Ofninn

Teriyaki marineruð bleikja með sætum kartöflum, papriku og rauðlauk, klárt beint í ofninn og borið fram með japönsku chili majó.
Fjarlægið allt plast, bakið meðlætið í álbakkanum við 180°c í 15 mínútur, leggið síðan marineruðu bleikjuna ofaná og bakið í 10-15 mínútur til viðbótar. Eldunartími getur verið breytilegur eftir ofnum. Berið fram með japönsku chili majó.
Innihald:
Marineruð bleikja (bleikja (FISKUR), teriyaki marinering (SOJASÓSA (SOJABAUNIR, HVEITI, vatn, salt), sykur, síróp, vatn, engifersafi, eplasafi, hrísgrjónaedik, maíssterkjua, ediks essens, SESAMOLÍA, hvítlaukur, engifer, laukur, þráavarnarefni (E330), bindiefni (E415), rotvarnarefni (E202, E211)), sætar kartöflur (sætar kartöflur, repjuolía, salt, pipar), rauð paprika, rauðlaukur, japanskt chili majónes (majónes (repjuolía, EGGJARAUÐUR, edik, vatn, salt, sykur, bragðefni (E621), eplaedik, SINNEPSDUFT, rauðvínsedik, SINNEP, bindiefni (E385), chilimauk (vatn, jalapeno (19%), edik, sykur, salt, E415, reykbragð, hvítlaukur), lime safi).
Næringargildi í 100 g:
- Orka 627 KJ /150 kcal
- Fita 8,8g
- þar af mettuð fita 1,2g
- Kolvetni 9,7g
- þar af sykurtegundir 1,6g
- Trefjar 1,5g
- Prótein 7,6g
- Salt 0,41g