Te & Kaffi French Roast 400 g baunir

(4)
Best fyrir 30.04.2022
1.023 kr. 2.558 kr/kg

Te & Kaffi French Roast 400 g baunir

(4)
París hefur lengi verið miðpunktur kaffihúsamenningar og lífsins lystisemda. Kaffidrykkja þar á sér langa sögu og margir fara þangað til að kynnast kaffihúsamenningunni og upplifa notalega stemmningu. Frönsk brennsla stendur fyrir ákveðið brennslustig þar sem kaffið er dökkristað og við það breytast bragðeiginleikar þess. Sykrurnar í bauninni brúnast meira og kaffið verður því skarpara og ilmríkara. Kröftugt kaffi með mikið og langt eftirbragð.
Best fyrir 30.04.2022

Umsagnir

Inga Þóra Kristinsdóttir

Ónafngreindur kaupandi vörunnar

Elín Sólveig Benediktsdóttir

Úrvals kaffi

Ónafngreindur kaupandi vörunnar

uppáhalds kaffið :)
Lesa fleiri umsagnir
1.023 kr. 2.558 kr/kg