
Lýsing:
Í bókinni er í fyrsta sinn hér á landi fjallað heildstætt um helstu atriði sveitarstjórnarréttar. Meðal viðfangsefna eru þær reglur sem gilda um stöðu sveitarfélaga innan stjórnsýslunnar, kosningar til sveitarstjórna, fundi sveitarstjórna, réttindi og skyldur sveitarstjórnarfulltrúa, nefndir og ráð sveitarfélaga, framkvæmdastjóra sveitarfélaga, svigrúm sveitarfélaga til að taka upp verkefni á ólögfestum grundvelli, fjármál sveitarfélaga, samvinnu sveitarfélaga og eftirlit með sveitarfélögum.
Annað
- Höfundur: Trausti Fannar Valsson
- Útgáfa:1
- Útgáfudagur: 04/2014
- Hægt að prenta út 2 bls.
- Hægt að afrita 2 bls.
- Format:ePub
- ISBN 13: 9789979825807
- ISBN 10: 9979825804
Efnisyfirlit
- KÁPA
- TITILSÍÐA
- HÖFUNDARRÉTTUR
- EFNISYFIRLIT
- FORMÁLI
- 1. KAFLI – AFMÖRKUN VIÐFANGSEFNIS O.FL.
- 1.1. Sveitarstjórnarréttur
- 1.2. Réttarheimildir
- 1.3. Samþykktir um stjórnsýslu sveitarfélaga
- 1.4. Hugtökin opinber stjórnsýsla, stjórnvöld og stjórnsýslukerfi
- 1.5. Þrískipting ríkisvalds og lögbundin stjórnsýsla
- 1.6. Ráðherrastjórnsýsla
- 1.7. Sjálfstæð stjórnvöld
- 1.8. Sjálfstjórn sveitarfélaga
- 1.9. Önnur einkenni sveitarfélaganna
- 1.10. Sögulegir þættir
- 1.11. Fjöldi sveitarfélaga og íbúafjöldi
- 2. KAFLI – KOSNINGAR TIL SVEITARSTJÓRNA
- 2.1. Sveitarstjórn
- 2.2. Kjörtímabil sveitarstjórnar
- 2.3. Bundnar hlutfallskosningar eða óbundið persónukjör
- 2.4. Skyldan til að taka kjöri
- 2.5. Kjörgengi
- 2.6. Kosningar til sveitarstjórna
- 2.7. Úrlausn vafamála um kjörgengi og framboð
- 2.8. Kosningakærur
- 2.9. Ný sveitarstjórn tekur við
- 2.10. Réttaráhrif kæru
- 2.11. Ógilding kosninga og réttaráhrif ógildingar
- 2.12. Ógildingarannmarkar
- 3. KAFLI – SVEITARSTJÓRNIN
- 3.1. Sveitarstjórn er aðeins ályktunarhæf á fundi
- 3.2. Fjarfundir
- 3.3. Almennt um töku ákvörðunar á fundi sveitarstjórnar
- 3.4. Kosning oddvita, kosningar í nefndir og ráð
- 3.5. Skylda til að halda fundi í sveitarstjórn
- 3.6. Boðun fundar
- 3.7. Gögn sem fylgja skulu fundarboði
- 3.8. Dagskrá sveitarstjórnarfundar
- 3.9. Meginreglan um opna fundi sveitarstjórnarinnar
- 4. KAFLI – RÉTTINDI OG SKYLDUR SVEITARSTJÓRNARMANNA
- 4.1. Inngangur
- 4.2. Mætingarskylda
- 4.3. Aðrar almennar starfsskyldur og sjálfstæði í starfi
- 4.4. Tillöguréttur og málfrelsi
- 4.5. Réttur til að greiða atkvæði
- 4.6. Réttur til að láta bóka athugasemdir
- 4.7. Réttur til aðgangs að gögnum og þagnarskylda
- 4.8. Réttur til þóknunar, orlofs o.fl.
- 4.9. Sérstakt hæfi sveitarstjórnarmanna
- 4.9.1. Tengsl reglna um sérstakt hæfi við réttindi og skyldur sveitarstjórnarmanna
- 4.9.2. Almennt um reglur um sérstakt hæfi samkvæmt sveitarstjórnarlögum
- 4.9.3. Vanhæfi við meðferð og afgreiðslu stjórnsýslumála, sbr. 1. mgr. 20. gr.
- 4.9.4. Vanhæfi við meðferð og afgreiðslu annarra mála, sbr. 2. mgr. 20. gr.
- 4.9.5. Val í trúnaðarstörf á vegum sveitarstjórnar, sbr. 3. mgr. 20. gr.
- 4.9.6. Vanhæfi sveitarstjórnarmanna sem jafnframt eru starfsmenn sveitarfélags
- 4.9.7. Ákvörðun um sérstakt hæfi sveitarstjórnarmanns
- 5.1. Hvert sveitarfélag er eitt stjórnvald
- 5.2. Samþykkt um stjórn sveitarfélags
- 5.3. Tvískipt stjórnkerfi sveitarfélaganna
- 5.4. Afmörkun viðfangsefnis
- 5.5. Nefndir starfa í umboði sveitarstjórnar
- 5.6. Fastanefndir
- 5.7. Nefnd til að sinna einstöku verkefni eða málaflokki
- 5.8. Nefnd fyrir hluta sveitarfélags
- 5.9. Byggðarráð
- 5.10. Aðrar nefndir, ráð og stjórnir skv. 53. gr.
- 5.11. Framsal fullnaðarákvörðunarvalds
- 5.11.1. Almenna reglan um framsal á valdi til töku fullnaðarákvörðunar
- 5.11.2. Fullnaðarákvörðunarvald verður aðeins framselt fastanefnd eða starfsmönnum
- 5.11.3. Eftirlit innan stjórnkerfis sveitarfélagsins með framseldu valdi
- 5.11.4. Endurupptaka mála
- 5.11.5. Kröfur til skýrleika og forms ákvörðunar um valdframsal skv. 42. gr.
- 5.11.6. Byggðarráð og vald til fullnaðarafgreiðslu mála
- 5.12. Kjörgengi í nefndir
- 5.13. Kosning í nefndir
- 5.14. Lausn frá nefndasetu og endurskipun í nefnd
- 5.15. Niðurlag
- 6.1. Inngangur
- 6.2. Staða framkvæmdastjórans er pólitísk staða
- 6.3. Mismunandi útfærsla framkvæmdastjórastarfsins
- 6.4. Ráðning framkvæmdastjóra
- 6.5. Hlutverk framkvæmdastjóra
- 6.6. Framkvæmdastjóri er fyrirsvarsmaður sveitarfélags
- 6.7. Afmörkun á verksviði framkvæmdastjóra í samþykkt um stjórn
- 6.8. Aðrir starfsmenn sveitarfélaga
- 7.1. Inngangur
- 7.2. Lögbundin og ólögbundin verkefni
- 7.3. Heimild til rækslu ólögbundinna verkefna
- 7.3.1. Inngangur; lagalegur grundvöllur heimildarinnar
- 7.3.2. Tilurð 7. gr. sveitarstjórnarlaga
- 7.3.3. Nánar um túlkun 2. og 3. mgr. 7. gr. sveitarstjórnarlaga
- 7.3.4. Samantekt
- 7.4. Takmarkanir á heimild til rækslu ólögbundinna verkefna
- 7.5. Verkefni er falið öðrum til úrlausnar að lögum
- 7.6. Framkvæmd verkefnis er á tæmandi hátt lýst í lögum
- 7.7. Lögmætisreglan
- 7.7.1. Inngangur
- 7.7.2. Nánar um formþátt lögmætisreglunnar
- 7.7.3. Nánar um heimildarregluna
- 7.7.4. Heimildarreglan og aðgerðir stjórnvalda sem ekki íþyngja með beinum hætti
- 7.8. Sveitarfélög eru staðbundin stjórnvöld
- 7.9. Jafnræði, málefnaleg sjónarmið og meðalhóf
- 7.10. Álitamál um þátttöku sveitarfélaga í atvinnurekstri
- 8.1. Inngangur
- 8.1.1. Sjálfstæði sveitarfélaganna í stjórnsýslukerfinu
- 8.1.2. Sjálfstætt fjárstjórnarvald sveitarfélaga
- 8.1.3. Um 2. mgr. 78. gr. stjórnarskrárinnar
- 8.1.4. Afmörkun viðfangsefnis
- 8.2. Almennt um tekjustofna sveitarfélaga
- 8.3. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga
- 8.3.1. Almennt um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga
- 8.3.2. Helstu forsendur að baki framlögum
- 8.3.3. Nánar um tekjur og framlög Jöfnunarsjóðs
- 8.4. Útsvar og fasteignaskattur
- 8.4.1. Inngangur
- 8.4.2. Útsvar
- 8.4.3. Heimild til að leggja álag á útsvar eða lækka það
- 8.4.4. Fasteignaskattur
- 8.4.5. Heimild til að leggja álag á fasteignaskatt
- 8.5. Þjónustugjöld
- 8.6. Tekjur sem aflað er á öðrum grundvelli
- 8.6.1. Inngangur
- 8.6.2. Tekjuöflun skal almennt byggð á heimild í lögum
- 8.6.3. Tekjur af fasteignum
- 8.6.4. Arður af fyrirtækjum og stofnunum
- 8.7. Fjármálareglur skv. VII. kafla sveitarstjórnarlaga
- 8.7.1. Inngangur
- 8.7.2. Fjárstjórnarvald sveitarstjórnarinnar
- 8.7.3. Fjárhagsáætlanir
- 8.7.4. Nánar um bindandi áhrif fjárhagsáætlunar ársins
- 8.7.5. Meginreglan um forsvaranlega meðferð fjármuna
- 8.7.6. Skyldan til að gæta jafnvægis í rekstri og skuldaþak
- 8.8. Eftirlit með fjármálum sveitarfélaga
- 8.8.1. Inngangur
- 8.8.2. Hlutverk og úrræði eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga
- 8.8.3. Hlutverk og úrræði ráðherra
- 9.1. Inngangur
- 9.2. Almenn sjónarmið um samvinnu sveitarfélaga og valdframsal
- 9.3. Saga löggjafar um samvinnu sveitarfélaga
- 9.4. Almenna reglan um frjálsa samvinnu sveitarfélaga
- 9.5. Byggðasamlög
- 9.6. Samningur um að sveitarfélag taki að sér verkefni fyrir önnur sveitarfélög
- 9.7. Annað samstarf samkvæmt sveitarstjórnarlögum
- 9.8. Dæmi um aðrar heimildir til samvinnu
- 9.8.1. Inngangur
- 9.8.2. Barnaverndarlög nr. 80/2002
- 9.8.3. Lög um brunavarnir nr. 75/2000
- 9.8.4. Lög um grunnskóla nr. 91/2008
- 9.9. Heimild sveitarfélaga til samstarfs á grundvelli einkaréttarlegra félaga
- 10.1. Inngangur
- 10.2. Almennar yfirstjórnunar- og eftirlitsheimildir ráðherra
- 10.3. Sjálfstjórn sveitarfélaga og stjórnsýslueftirlit
- 10.4. Almennt um stjórnsýslueftirlit með sveitarfélögum
- 10.5. Nánar um almennt stjórnsýslueftirlit samkvæmt sveitarstjórnarlögum
- 10.5.1. Skylda ráðherra til að hafa almennt eftirlit með stjórnsýslu sveitarfélaga
- 10.5.2. Eftirlit með verkefnum sveitarfélaga sem unnin eru í samvinnu þeirra
- 10.5.3. Undantekningar vegna starfsmannamála
- 10.5.4. Samspil almenna stjórnsýslueftirlitsins og sérstaks stjórnsýslueftirlits
- 10.5.5. Tegundir eftirlitsmála og heimildir ráðherra til að afla upplýsinga
- 10.5.6. Úrræði ráðherra vegna ólögmætra athafna eða athafnaleysis sveitarfélaga
- 10.5.7. Sjónarmið við val á úrræðum
- 10.6. Eftirlit við staðfestingu á ákvörðunum eða reglum sveitarfélaga
- 10.7. Eftirlit við meðferð stjórnsýslukæru skv. 111. gr.
- 10.8. Frumkvæðiseftirlit skv. 112. gr.
- 10.8.1. Inngangur
- 10.8.2. Frumkvæði ráðuneytisins
- 10.8.3. Samspil við kæruheimild skv. 111. gr.
- 10.8.4. Niðurstaða frumkvæðismáls í ljósi valdheimilda ráðherra
UM RAFBÆKUR Á HEIMKAUP.IS
Bókahillan þín er þitt svæði og þar eru bækurnar þínar geymdar. Þú kemst í bókahilluna þína hvar og hvenær sem er í tölvu eða snjalltæki. Einfalt og þægilegt!Rafbók til eignar
Rafbók til eignar þarf að hlaða niður á þau tæki sem þú vilt nota innan eins árs frá því bókin er keypt.
Þú kemst í bækurnar hvar sem er
Þú getur nálgast allar raf(skóla)bækurnar þínar á einu augabragði, hvar og hvenær sem er í bókahillunni þinni. Engin taska, enginn kyndill og ekkert vesen (hvað þá yfirvigt).
Auðvelt að fletta og leita
Þú getur flakkað milli síðna og kafla eins og þér hentar best og farið beint í ákveðna kafla úr efnisyfirlitinu. Í leitinni finnur þú orð, kafla eða síður í einum smelli.
Glósur og yfirstrikanir
Þú getur auðkennt textabrot með mismunandi litum og skrifað glósur að vild í rafbókina. Þú getur jafnvel séð glósur og yfirstrikanir hjá bekkjarsystkinum og kennara ef þeir leyfa það. Allt á einum stað.
Hvað viltu sjá? / Þú ræður hvernig síðan lítur út
Þú lagar síðuna að þínum þörfum. Stækkaðu eða minnkaðu myndir og texta með multi-level zoom til að sjá síðuna eins og þér hentar best í þínu námi.
Fleiri góðir kostir
- Þú getur prentað síður úr bókinni (innan þeirra marka sem útgefandinn setur)
- Möguleiki á tengingu við annað stafrænt og gagnvirkt efni, svo sem myndbönd eða spurningar úr efninu
- Auðvelt að afrita og líma efni/texta fyrir t.d. heimaverkefni eða ritgerðir
- Styður tækni sem hjálpar nemendum með sjón- eða heyrnarskerðingu
- Gerð : 208
- Höfundur : 17667
- Útgáfuár : 2014
- Leyfi : 379