SS Sviðasulta í sneiðum 210 g
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur Sviðasulta frá SS er sívinsæl, sem nesti, millimál eða bara sem máltíð. Hún hentar vel þeim sem vilja sneiða hjá kolvetnum því hún er alveg kolvetnalaus.
Innihald: Lambasvið(62%), vatn, matarlím, salt, kjötkraftur, krydd.
Næringargildi í 100g:
Orka 571 KJ / 139 kcal
Fita: 9g
Þar af mettuð fita: 4g
Kolvetni: 0g
Þar af sykurtegundir: 0g
Trefjar:
Prótein: 14g
Salt: 1,9g