Spaghetti bolognese

Einn tveir og elda réttirnir innihalda öll hráefni fyrir tvo ásamt uppskrift með auðveldum “skref fyrir skref” leiðbeiningum. Það eina sem þú þarft að eiga er olía, salt og pipar.
Spaghetti bolognese með stökku beikoni og grænmeti í ljúffengri bolognese sósu, borið fram með hvítlauksbrauði.
Innihald: Bolognese sósa (tómatar, tómatmauk, laukur, nautakjöt, svínakjöt, rauðvínsedik, SELLERÍ, gulrætur, sólblómaolía, salt, sykur, timian, salvía, pipar, lárviðarlauf), nautahakk, hvítlauks baguette (hvítlauksbrauð (HVEITI, vatn, smjörlíki (pálma-, repjuog kókoshnetuolía, vatn, ýruefni (jurta E471), salt, sýrustillir (E330), náttúruleg bragðefni, A-vítamín), ger, joðsalt, hvítlaukur 1,4%, HVEITIGLÚTEIN, hvítlaukskorn, salt, sykur, þurrkuð steinselja, umbreytt sterkja, hvítlauksduft, laukduft, nípa, skessujurt, sítrónuþykkni, krydd, lyftiefni (E300), kryddkraftur spaghettí (durum HVEITI), gulrætur, laukur, beikon (grísasíða (85%), vatn, salt, bindiefni (E450, E412), þráavarnarefni (E301), rotvarnarefni (E250), bragðefni), paprika, parmesan ostur (MJÓLK, salt, ostahleypir), hvítlaukur, basilíka.