Sóley Organics birkiR sjampó 250 ml
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
- Fyrir húð og hár með villtu íslensku birki
- birkiR inniheldur blóðvökva (serum) úr íslensku birki sem rasápa heldur hárinu, hársverðinum og húðinni heilbrigðri
- Í bland við kraftmiklar jurtaolíur er birkiR sérlega nærandi fyrir húðina og hárið verður í senn silkimjúkt og auðvelt viðureignar
- birkiR er einfaldur og auðveldur í notkun
- Notist daglega hvort sem er heima eða í líkamsræktinni
- birkiR er frábær valkostur fyrir karlmenn sem umhugað er um heilsuna og umhverfið
- Inniheldur: Hreint íslenskt lindarvatn, cocamidopropyl betain perfum,** lífrænt vottaðar heilandi kjarnaolíur*, alkóhól, villtar íslenskar lækningajurtir (betula alba, achillea millefolium, salix phylicifolia, uva urse)
- Engin innihaldsefni hafa verið prófuð á dýrum. *Lífrænt vottað. **hrein basiliku olía
- Stærð: 250 ml