So Eco kinnalitabursti
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
So Eco Kinnalitaburstinn er handskorinn og hannaður til að grípa nákvæmlega það magn af förðunarvörunni sem þú þarft, þannig færð þú rétt magn af lit í andlitið í hverri förðun.
So Eco vörurnar eru umhverfisvænar og samþykktar af Peta-samtökunum.