Smashbox farðahreinsir 125 ml
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Frábæri og einstaklega mildi farðahreinsirinn okkar fjarlægir allan farða af augnhárum, augum og vörum – líka vatnsheldan og endingargóðan farða.
Prófaður af augnlæknum og húðlæknum.
Mild blanda sem ertir ekki, heldur gerir húðina mjúka, hreina og frísklega.
Notkun: Hristist vel fyrir notkun. Berðu á húðina með bómullarskífu og hreinsaðu af með vatni.
Helstu kostir:
- Mildur farðahreinsir
- Fjarlægir einnig vatnsheldan farða
- Gerir húðina mjúka, hreina og frísklega
- Prófað af augnlæknum og húðlæknum