Skin Regimen Microalgae Essence 100 ml
Essence sem gefur húðinni ljóma og orku. Varan inniheldur hátt hlutfall virkni með 7 nauðsynlegum NMF þáttum (natural moisturizing factor).
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Essence sem gefur húðinni ljóma og orku. Varan inniheldur hátt hlutfall virkni með 7 nauðsynlegum NMF þáttum (natural moisturizing factor). Varan hentar öllum húðgerðum og er hægt að nota daglega eftir hreinsun eða sem maska.
Virk náttúruleg efni:
Longevity Complex™
Unicellular Micro-algae (Euglena Gracilis): Virkjar losun á kalsíum og framleiðslu á ATP. Örvar efnaskipti frumna og gefur húðinni orkuskot.
100 ml
NOTKUN
1. Setjið tvær pumpur af vörunni í lófann.
2. Nuddið lófunum saman.
3. Berið vöruna á andlitið með því að leggja lófana létt fyrst á báðar kinnarnar svo enni og höku.