Skin Regimen 1.85 HA Booster 25 ml
9.499 kr. 18.999 kr.
-50%

1.85 HA booster er serum sem rakafyllir húðina. Varan inniheldur 3 Hyaluronic sameindaform: Míkró (örvar framleiðslu á nýrri hyaluronic sýru), Makró (til að gefa yfirborði húðar góðan raka) og krosstengd (til þess að gefa langvarnadi raka).
Fullkomið til að draga úr þurrki og leiðrétta fínar línur.
Virk náttúruleg efni:
Longevity Complex™
Micro, Macro & cross-linked Hyaluronic Acid
25 ml
NOTKUN
1. Berið nokkra dropa á hreint andlit og háls á morgnanna og kvöldin, sérstaklega á sjáanlegar línur og hrukkur.
2. Fylgið eftir með andlitskremi.