Skin Regimen 1.5 Retinol Booster 25 ml
1.5 retinol booster er 100% náttúrulegt retinol serum sem er milt en með mikla virkni. Þykkni sem hentar til að leiðrétta línur, hrukkur og misfellur í húð.
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
1.5 retinol booster er 100% náttúrulegt retinol serum sem er milt en með mikla virkni. Þykkni sem hentar til að leiðrétta línur, hrukkur og misfellur í húð.
Boosterinn er endurlífgandi, endurnýjandi og hægir á sjáanlegri, ótímabærri öldrun.
Náttúruleg virk efni:
Longevity Complex™
(Retinol) Vitamin A + Silybin
25 ml
NOTKUN
1. Á kvöldin: hreinsið húðina og berið svo vöruna á andlitið.
2. Fylgið eftir með næturkremi.