Rjómalagaður hunangs bbq kjúklingur

Guðdómlegur kjúklingaréttur í rjómalagaðri hunangs bbq sósu, borinn fram með hrísgrjónum og fersku salati.
Við sendum þér uppskrift og hráefni í kvöldmatinn! Margir girnilegir réttir í boði.
Þú getur valið þann afhendingartíma sem hentar þér.
Svo getur þú auðvitað komið til okkar í Smáratorg og sótt ef það hentar þér betur, við erum þar til kl. 18:00.
Það sem þú þarft að eiga:
- Ólífuolía
- Salt
- Pipar
- Smjör
Það sem þarf að hafa við hendina:
- Hnífur
- Skurðarbretti
- Pottur
- Panna
- Eldfast mót
Gott er að lesa vel yfir uppskriftina áður en byrjað er að elda.
Geymið hráefnin í kæli og skolið grænmeti fyrir notkun.
Allar uppskriftir geta innihaldið hnetur í snefilmagni.
Eldunarleiðbeiningar:
Pakki fyrir 2 inniheldur: (pakki fyrir 4 inniheldur tvöfalt neðangreint magn)
- 2 kjúklingabringur
- 1 poki hrísgrjón
- 150 ml hunangs bbq sósa
- 150 ml rjómi
- 50 g salat
Næringargildi í 100 g.
- Kcal: 187
- Fita: 7,1 g
- þ.a. mettuð fita: 5,8 g
- Kolvetni: 17,8 g
- þ.a. sykur 0,8 g
- Trefjar: 0,3 g
- Prótín: 12,4 g
Innihaldslýsing: Kjúklingabringur, hrísgrjón, hunangs bbq sósa (bbq sósa (sykur, vínsedik, tómatmauk, hunang, maíssterkja, salt, ananassafi, bragðefni, krydd (m.a. SELLERÍ og SINNEP), rotvarnarefni (E211), melassi, maíssíróp, hvítlaukur, sykur, tamarind), soja sósa (SOJABAUNIR, vatn, HVEITI, salt, sykur)), rjómi (SÚRMJÓLK, grænmetisfita, SÚRMJÓLKURDUFT, ýruefni (E472, E475, E435, E471, E433) bindiefni (E410, E407), salt, litarefni (E160)), salat.
Ofnæmisvaldar eru FEITLETRAÐIR.