Garmin vivofit junior 2
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Flott gagnvirkt úr fyrir börn.
Náðu í appið sem tengist úrinu og þá getur barnið farið í leiki, foreldrar útdeilt verkefnum og umbunað fyrir þau í gegnum úrið.
Hægt er að setja áminningu til að minna á hluti eins og td heimanám.
Fylgist með skrefum, svefni og daglegri hreyfingu.
Rafhlaðan endist í rúmlega ár en það er lítið mál að skipta um hana.
Bandið á úrinu er bæði þæginlegt fyrir börnin að hafa á sér og sömuleiðis er í lagi að fara með það í sund.

Verkefni dagsins
í þægilegu viðmóti fyrir foreldrið

Skemmtilegt viðmót
Viðmótið er í þema hvers úrs

Spilatími
Ef krakkarnir eru búnir með verkefnin sín þá geta þau unnið sér inn verðlaun.

Gott yfirlit
Foreldrar geta stillt úrið inn í snjallforrit í símanum sínum og stýrt verkefnum