SeSpring Dreamy Glow Sleeping maski
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Maski sem virkar á meðan þú sefur þannig að þú vaknar með ljómandi húð. Hann er fullur af andoxunarefnum og öflugum rakagefandi innihaldsefnum eins og kamelíu og lótus sem næra húðina og koma jafnvægi á hana á meðan að þú sefur. Hægt er að nota vöruna sem bæði andlitsmaska og næturkrem.