Essie naglalakk, Pink Diamond 18
Essie er þekkt fyrir frábært úrval af lökkum sem eru með endingu sem líkist fáum öðrum. Burstinn bíður uppá mikla nákvæmni, hann er breiður og því dugir ein stroka yfir alla nöglina
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Sanseraður bleikur litur með einskonar glimmer áferð. Fallegur litur sem gerir allar neglur að gimsteinum. Naglalökkin frá Essie ættu að vera fáum ókunn en þau eru þekkt um allan heim sem einhver af bestu naglalökkum dagsins í dag. Ótrúlegt litaval, tískulínur sem hitta í mark, formúla sem endist betur en nokkur önnur og bursti sem í alvörunni þekur hverja nögl með einni stroku eru atriði sem konur um allan heim elska við Essie