Real Techniques Miracle Powder svampur
886 kr. 1.099 kr.
-19%

Margverðlaunaði svampurinn okkar er nú sérstaklega hannaður fyrir púður förðunarvörur. Svampurinn er gerður úr einstöku efni sem tekur upp hárrétt magn af púðri. Efnið er með flauelsáferð sem blandar púðrinu fullkomlega inn í húðina, og gefur aðra áferð en burstar. Svampinn má nota bæði þurran eða blautan
Umsagnir
(1)
Lesa fleiri umsagnir