Plantforce D - vítamín
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Plantforce D vítamín er 100% vegan og unnið úr villtum fléttum. Flétta er gróður sem samanstendur af sambýli svepps og grænþörungs og/eða blábakteríu. Hver tafla inniheldur 50 míkrógrömm eða 2000 einingar (IU) af D3 vítamíni. D vítamín er fituleysanlegt og hver tafla (softgel) inniheldur MCT (Medium Chain Triglyceride) olíu frá kókoshnetum (ekki pálmaolía) til að hámarka frásog og nýtingu.
- D vítamín er lífsnauðsynlegt fyrir eðlilegt viðhald beina og tanna
- D vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins
- D vítamín stuðlar að eðlilegri vöðvastarfsemi
Notkun: 1 tafla (softgel) á dag með máltíð.
Innihald: MCT (Medium Chain Triglyceride) olía úr kókoshnetum, breytt tapioca sterkja (softgel), glycerol (humectant), D vítamín (cholecalciferol - úr villtum fléttum).
Fjögurra mánaða skammtur