Piparosta kjötbollur

Einn tveir og elda réttirnir innihalda öll hráefni fyrir tvo ásamt uppskrift með auðveldum “skref fyrir skref” leiðbeiningum. Það eina sem þú þarft að eiga er olía, salt og pipar.
Hrikalega góðar nautabollur með piparosti og ritz kexi, bornar fram með rjómasósu, klettasalati, kirsuberjatómötum og kartöflubátum.
Innihald:
Nautahakk, kartöflur, rjómi (RJÓMI 36% gerilsneyddur), rauðlaukur, piparostur (OSTUR, SMJÖR, bræðslusölt (E450, E452), svartur og hvítur pipar, rotvarnarefni (E202)), EGG, ritz kex (HVEITI, sólblómaolía, sykur, glúkósa frúktósa síróp, lyftiefni (E341, E503, E500, E501), salt, maltað BYGGMJÖL), klettasalat, kirsuberjatómatar, hvítlaukur, kryddblanda (hvítlaukur, tómatur, basilíka, paprika, steinselja, oregano, laukur, rósmarín, timían, svartur pipar), nautakraftur (glúkósasíróp, salt, nautabragðefni, nautakjöts extrakt, lauk extrakt, sykur, krydd extrakt (hvítur pipar, rósmarín), maltódextrín).