Petit Chablis ,,Pas Si Petit" 750ml
Athugið! Þessi vara er áfeng. Áfengiskaupaaldur er 20 ár.
3.590 kr.

12%
Ljóssítrónugulur að lit, ferskur ilmur af sítrusávöxtum þó aðallega af appelsínu ásamt vott af steinefnum. Létt meðalfylling í munni þar sem sítrusávöxturinn skilar sér vel ásamt snert af eplum, þurr og fersk sýra.
Bragð: Meðalfyllt
Sætleiki: Þurrt
Þrúgur: Chardonnay
Land: Frakkland
Hérað/Svæði: Bourgogne