ORA Sumarbjór 0,33L
Athugið! Þessi vara er áfeng. Áfengiskaupaaldur er 20 ár.
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
5.6%
Ora Sumarbjór er bruggaður með það í huga að fagna sumrinu. Þegar maís er notaður í brugg þá hefur hann þann eiginleika að hann stækkar bjórinn og veitir áfengisprósentu, án þess að hafa mikil áhrif á bragð. Þar af leiðandi gefur notkun hráefnisins af sér “léttari” bjóra.
Bjórinn er bruggaður í samstarfi við Ora.
Ora sumarbjór er ljósgullinn, ferskur, ljúfur og þægilegur. Ber með sér meðalfyllingu og er ekki sætur né beiskur. Hentar auðvitað vel með grillmatnum en líka ef drukkinn einn og sér.
Selt sem 6 dósir í kippu.