OLAY Retinol24 Night Face Moisturiser - 50 ml
Flauelsmjúkt rakagefandi næturkem sem dregur úr fínum línum, sléttir húð og gefur henni aukinn ljóma
Inniheldur einkaleyfisvarða blöndu af Niacinamide (B3) og Retinoid Complex. Sem smýgur í gegnum allt að 10 lög húðarinnar, eykur collagen framleiðslu, endurnýjun yfirborðsfmna og viðheldur raka í 24 klst.
• Retinol –form af A vítamíni sem vinnur gegn öldrun húðarinnar. Örvar náttúrulega collagen framleiðslu og eykur endurnýjun húðfruma. etinol þar sem Retinoid sameindir geta skipt sér hraðar og hafa því meiri virkni.
• Niacinamide (B3 vítamín) viðheldur raka húðarinnar, eykur teygjnleika, sléttir úr hrukkum og bætir áferð húðarinnar
• Amino Peptide – Form collagen próteina sem eru svo smá að þau ná að smjúga djúpt inn í húðina þar sem unnið er úr þeim. Virkja húðfrumurnar til meiri collagen framleiðslu sem gerir húðina stinnari
• Án olíu, gervi-, litar- og lyktarefna
• Hentar til daglegrar notkunar
Næturkem eru mjög mikilvæg til að sporna gegn öldrun húðarinnar og viðhalda raka hennar bæði fyrir konur og karla. Flest næturkrem innihalda form af A vítamíni eins og retinol eða retinoid sem eykur framleiðslu á húðfrumum, losar dauðar húðfrumur og eykur framleiðslu á collagen sem dregur úr fínum línum og hrukkum og gerir hana stinnari. Retinol er notað á næturnar þar sem að dagsbirta getur brotið innihaldsefnið niður svo það verður óvirkt auk þess sem húðin er móttækilegust á næturna þegar líkaminn er í hvíld.
Innihald:
Aqua, Dimethicone, Glycerin, Tapioca Starch, Dimethicone Crosspolymer, Retinyl Propionate, Caprylic/Capric Triglyceride, Retinol, Palmitoyl Pentapeptide-4, BHT, Butylene Glycol, Dimethiconol, Niacinamide, Polysorbate 20, Laureth-4, Laureth-7, Disodium EDTA, Polyacrylamide, Acrylates/C10-30 , lkyl Acrylate Crosspolymer, Aminomethyl Propanol, PEG-100 Stearate, Ammonium Polyacrylate, Polymethylsilsesquioxane, Titanium Dioxide, C13-14 Alkane, DMDM Hydantoin, Iodopropynyl , utylcarbamate, Benzyl Alcohol, Methylparaben