Athugið! Þessi vara er áfeng. Áfengiskaupaaldur er 20 ár.
Afhendist kaldur!
Sítrus og kóríander skapa grípandi bragð. Frískandi bjór með karakter.
Innihald: Vatn, maltað bygg, maltað hveiti, humlar, ger, appelsínubörkur og kóríander.