Mottumars sokkar
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Þinn stuðningur skiptir okkur öllu máli. Starfsemi Krabbameinsfélagsins byggir á söfnunarfé. Allur ágóði af sölu sokka í Mottumars rennur til vísindastarfs, rannsókna, fræðslu, forvarna og til að veita endurgjaldslausa þjónustu, stuðning og ráðgjöf með námskeiðahaldi og viðtölum við hjúkrunarfræðinga, sálfræðing og félagsráðgjafa.
Mottumarssokkarnir 2023 eru hannaðir af 66° Norður
Sokkarnir fást í stærð 36-40 og 41-45.
Upp með sokkana! Kynntu þér allt um átakið á mottumars.is