Motherhood 2in1 Kerrupoki + Memory Foam kerruinnlegg
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Kerrupokinn frá Motherhood er frábær lausn til að láta fara vel um barnið á köldum degi. Kerrupokanum fylgir mjókt innlegg úr “memory foam” sem eikur velíðan hjá barninu. Ytra byrgðið er úr vatnsheldu öndunarefni. Pokinn passar í alla stóla, Lítið mál er að skellla pokanum í þvottavél.
Efralag pokans er 94% pólíester og 6% pólýúreþan
Innralag og filling 100% pólíester.
Fóðring er 100% Pólýúreþan.