
Afhendist kalt!
Inniheldur mikið af koffíni. Ekki æskilegt fyrir börn eða barnshafandi konur eða konur með barn á brjósti. Seljist ekki einstaklingum yngri en 18 ára.
Koffínmagn: 32mg/100ml
Enginn sykur.
Monster orkudrykkirnir hafa hlotið fádæma vinsældir síðustu misseri sem ber ekki síst að þakka miklu úrvali og öflugri vöruþróun. Bragðið er að sjálfsögðu lykilatriði en þar er Monster á heimavelli, enda einstaklega bragðgóðir drykkir. Vörumerkið sjálft er orðið eitt af þekktari vörumerkjum í heimi, enda drykkurinn á fáum árum orðið næst stærsta vörumerki í orkudrykkjum í heiminum.