Mjöll Frigg sótthreinsiúði m. úðadælu, 1L
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Eiginleikar:
Sótthreinsiúði er sótthreinsiefni, sem byggir á fjórgildum ammóníum samböndum og eyðir það gerlum og örverum.
Sótthreinsiúði virkar á myglu, vírusa og sveppi, jafnvel þótt að umhverfið sé mengað af óhreinindum.
Notkun:
Efnið skal notað óblandað
Yfirborð sem ætlað er til matvælavinnslu skal skolað með vatni, áður en vinnsla hefst.
Athugið:
Til að ná hámarks sótthreinsun verður efnið að liggja á fletinum í amk. 10 mínútur.