Mjöll Frigg leysigeisli m. úðadælu, 1L
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur Eiginleikar:
Leysigeisli er alhliða blettahreinsir fyrir harðplast, gólfdúka, fatnað o.fl.
Leysigeisli leysir upp erfiða bletti s.s. fitu, harpix, túss, blek og tjöru.
Leysigeisli getur í mörgum tilfellum komið í stað varasamra lífrænna leysiefna við fatahreinsun.
Notkun:
Leysigeisla er tilbúinn til notkunar og þarf því ekki að þynna út með vatni.
Vætið pappír eða hreinan klút með efninu og strjúkið yfir óhreinindi.
Einnig má úða fyrst á flötinn og strjúka síðan yfir með pappír eða hreinum klút.
Varúð:
Notist með varúð á málningu og lakk, þar sem efnið gæti leyst upp yfirborð.