Mist & Co burstahreinsiklútur
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Fjölnota burstahreinsiklútur sem er einnig hægt að nota sem andlitshreinsiklút!
Til að þvo bursta:
- Spreyjaðu Mist & Co burstahreinsi beint á burstahárin og nuddaðu burstanum svo í klútinn - klúturinn dregur í sig óhreinindin úr burstanum
- Þegar þú hefur þrifið alla burstana þína þá skelliru klútnum einfaldlega í þvottavélina!
Til að þvo andlit:
- Bleyttu klútinn með volgu vatni og nuddaðu yfir andlitið til að fjarlægja farða
- Vatnsheldur farði og augnblýantur getur skilið eftir trega bletti sem erfiðara er að ná úr - ef svo er, settu einfaldlega smá blettahreinsi í klútinn áður en þú setur hann í þvottavélina