Maybelline VEX Lash Sensational Maskari Extra Black
Æðislegur maskari með gúmmíbursta sem mótar umgjörð augnanna fullkomlega og dreifir jafnt úr öllum augnhárunum svo þau liggja í kringum augun eins og blævængur!
2.262 kr. 2.806 kr.
-19%
- Gúmmíburstinn er með 10 lögum af hárum sem greiða alveg úr augnhárunum svo hvert og eitt augnhár stendur sér og umfang þeirra virðist ennþá meira
- Notið hluta greiðunnar sem sveigst inn til að ná að þekja augnhárin með fomúlu frá rót til enda og notið loks löngu hárin á burstanum til að teygja augnhárin út svo þau fái að njóta sín til fulls!
- Formúla maskarans þornar hratt og hún tryggir það að aughárin haldist eins allan daginn. Formúlan er smitheld sem tryggir þessa góðu endingu og það má nota 60° heitt vatn til að fjarlægja hann eða nota augnhreinsi fyrir vatnheldar förðunarvörur til að fjarlægja hann.
- Maskarinn er extra svartur á litinn.