
Afhendist kalt!
Framleiðsla á Egils Maltextrakti hófst árið 1913, árið sem Alþingi samþykkti að konur fengju kosningarétt. Síðan þá hafa Íslendingar, konur jafnt sem karlar, kosið að drekka Egils Malt - ýmist eitt og sér eða í bland við Egils Appelsín.