Madras lambapottréttur

Einn tveir og elda réttirnir innihalda öll hráefni fyrir tvo ásamt uppskrift með auðveldum “skref fyrir skref” leiðbeiningum. Það eina sem þú þarft að eiga er olía, salt og pipar.
Mildur Madras lambapottréttur með hrísgrjónum, blómkáli og spínati.
Innihald: Lambagúllas, madras sósa (vatn, tómatar, krydd, repjuolía, maíssterkja, tómatpúrra, þurrkaður laukur, hvítlauksmauk, engifermauk, rotvarnarefni (E260), SINNEPSDUFT, kúminfræ, karrý, chilipipar, SINNEPSFRÆ, kóríander), blómkál, jógúrt (MJÓLK, jógúrtgerlar), raita sósa (grísk jógúrt (NÝMJÓLK sýrð með jógúrtgerlum og síuð), hvítlaukur, steinselja, salt, pipar), hrísgrjón, spínat, madras karrýmauk (vatn, krydd, repjuolía, salt, maíshveiti, rotvarnarefni (E260, E330), tamarind, SINNEPSDUFT, chillipipar, hvítlauksduft, SINNEPSFRÆ).