LGFB Flawless tvöfalt farðasett
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Look Good Feel Better Tvöfalda farðasettið gefur þér nákvæmlega það sem þú þarft til að skapa fullkomin grunn undir allar farðanir.
Burstarnir henta með öllum förðum og hyljurum og skilja eftir sig lítalausa áferð og fallega þekju.
Settinu fylgir taska sem verndar burstana þegar þú ert á ferðinni.
Innihald:
- Taska
- Skáskorinn farðabursti
- Fjöltrefja farðaburstinn