LGFB farðabursti
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Look Good Feel Better Farðaburstinn er handgerður flatur farðabursti sem dreifir bæði krem og vökva einstaklega vel yfir húðina.
Burstinn gefur þér jafna og lýtalausa húð og hin fullkomna grunn fyrir allar farðanir.