L'Oréal True Match farði

True Match er mest seldi farðinn frá L'Oréal Paris. Farðinn inniheldur 6 mismunandi litartóna sem aðlagast í 99.5% tilfella fullkomlega að áferð og húðlit hvers og eins og gefur þannig húðinni fullkomna, náttúrulega og heilbrigða áferð.
Formúlan inniheldur Hyaluronic sýru sem fyllir húðina af raka í 24 klukkustundir. Farðinn er fljótandi og mjög léttur í sér en þekur einnig vel. Það er auðvelt að blanda og byggja upp þekju farðans á húðinni. Hann er til í mörgum mismunandi litatónum þannig allir ættu að geta fundið sér lit sem hentar.
Hentar viðkvæmri húð
Án ilmefna og alkahóls
Stíflar ekki svitaholur
Prófað af húðlæknum
Vegan
Notkun:
Berðu farðann á andlitið með svampi, förðunarbursta eða höndunum. Gott er að byrja í miðju andlitsins og færa sig til hliðanna.