
L'Oréal Petit Palletta
-30%
Pantaðu núna og fáðu á milli 09:00 og 11:00 á morgun

Lítil augnskuggapalletta með ekki svo litlum augnskuggum. Mini palletturnar innihalda fimm augnskugga með sterkum litapigmentum sem gefa fallegan og þéttan lit, skuggarnir blandast vel saman í fullkomna loka útkomu. Litunum má blanda saman eins og hentar í fallega dagförðun eða ýkta kvöldförðun, bara það sem hentar hverju sinni!
- Litur : Appelsínugulur , Brúnn , Fjólublár
- Gerð : Fastur augnskuggi , Palletta
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir