L'Oréal Lash Paradise maskari
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
ParadiseExotic maskarinn er þykkingarmaskari með kremkenndri formúlu sem leggst fallega yfir augnhárin og þéttir au og þykkir um leið. Augnhárin verða sérstaklega massív og lengjast um leið. Formúlan er rík af E vítamíni og kolsvörtum pigmentum, Burstinn er með mörgum og úfnum hárum sem þekja augnhárin af formúlu og er auðveldur í notkun.