L'Oréal Men Expert HydraEnergy andlitsmaski
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Andlitsmaski sérstaklega hannaður fyrir karlmenn. Gríman sjálf er stærri en aðrir grímumaskar.
Maskinn gefur húðinni aukinn kraft, meiri raka og húðin verður frísklegri.
Leyfið maskanum að vera á í 5 mínútur.