L'Oréal BB C'est Magique krem
BB C'est Magique er litað dagkrem sem gefur húðinni mikinn raka, jafnari áferð og náttúrulegt útlit.
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
BB C'est Magique er litað dagkrem sem gefur húðinni mikinn raka, jafnari áferð og náttúrulegt útlit. Kremið inniheldur fíngerð litapigment sem springa út þegar þú berð kremið á húðina og liturinn aðlagar sig. Formúlan inniheldur B5 og E vítamín sem eru andoxunarefni svo húðin verður samstundis frísklegri. Kremið er rmeð SPF20.
Notukn:
Berðu kremið á andlitið með svampi, förðunarbursta eða höndunum. Gott er að byrja í miðju andlitsins og færa sig til hliðanna.