
Afhendist kalt!
Kronenbourg 1664 Blanc er gæða óáfengur hveitibjór með fíngerðu bragði af sítrusávöxtum og kóríander. Bruggaður af alúð í Frakklandi.
Innihaldslýsing: Vatn, maltað bygg, maltað hveiti, sykur, bragðefni, sýra, sítrónusýra (E330), humlar.