Korma lambapottréttur
Réttur fyrir 2 - Mildur indverskur pottréttur með lambakjöti, korma sósu og sveppum, borinn fram með hrísgrjónum.
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Einn tveir og elda réttirnir innihalda öll hráefni fyrir tvo ásamt uppskrift með auðveldum “skref fyrir skref” leiðbeiningum. Það eina sem þú þarft að eiga er olía, salt og pipar.
Lambagúllas, kókosmjólk (kókoshnetu extrakt, vatn, E466, E435, sítrónusýra), korma mauk (vatn, kóríander, túrmerik, krydd, paprikuduft, broddkúmen, repjuolía, sykur, tómatmauk, salt, maísmjöl, engifermauk, kókoshneta, ediksýra, laukduft, SINNEPSDUFT), kjúklingakraftur (glúkósasíróp, salt, kjúklingafeiti, sítrónusýra, mjólkursýra, kalsíum, hvítur pipar, rósmarín), laukur, sveppir, hrísgrjón. Gæti innihaldið snefil af hnetum Geymið hráefnin í kæli og skolið grænmeti