
Kysstu þurrar varir bless!
Varirnar þínar verða einstaklega mjúkar og kyssulegar þegar þú notar þennan varamaska
Varamaskinn er gelpúði sem inniheldur rakagefandi og róandi innihaldsefni
Black Cherry:
- Blueberry Extract: andoxunarefni sem lífgar upp á og róar pirraða og/eða særða húð
- Pearl Extract: inniheldur steinefni og amínósýrur sem næra, gefa raka og mýkja
Notkun:
- Settu gelpúðan á hreinar varir og hafðu á í 10 mínútur
- Nuddaðu auka gelinu inn í varnirnar þegar þú hefur fjarlægt maskann
ATH: hver gelpúði er einnota.