Kjúklingalæri í hvítlauksostasósu
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Einn tveir og elda réttirnir innihalda öll hráefni fyrir tvo ásamt uppskrift með auðveldum “skref fyrir skref” leiðbeiningum. Það eina sem þú þarft að eiga er olía, salt og pipar.
Krydduð kjúklingalæri í hvítlauksosta rjómasósu, borin fram með bulgur grjónum og grænkálssalati.
Innihald: Úrbeinuð kjúklingalæri, RJÓMI (RJÓMI 36%, gerilsneyddur), bulgur (HVEITI), rauðlaukur, sítróna, grænkál, hvítlauksostur (OSTUR, SMJÖR, bræðslusölt (E450, E452), hvítlaukur, dill, hvítlaukspipar, kryddblanda (inniheldur SELLERÍ, sykur, salt), rotvarnarefni (E202)), kryddblanda (salt, paprika, laukur, chilipipar, svartur pipar, hvítlaukur, kóríander, maltódextrín, tómatduft, kekkjavarnarefni (E551), broddkúmen, kardimommur).