Kebab kjúklingur

Jógúrtmarineruð kjúklingalæri, borin fram á hrísgrjónabeði ásamt fersku gúrkusalsa með salatosti, kaldri kryddsósu og naan brauði.
Fjarlægið allt plast, leggið kjúklingalærin á hrísgrjónin og bakið við 180°c í 20-25 mínútur. Hitið naan brauðin í 5 mínútur. Eldunartími getur verið breytilegur eftir ofnum. Berið fram með fersku gúrkusalsa og kryddsósu.
Innihald:
Marineruð kjúklingalæri (Kjúklingalæri beinlaus (90%), marinering (10%)(grísk jógúrt (NÝMJÓLK, jógúrtgerlar), broddkúmen, paprikuduft, túrmerik, kanill, ólífuolía, lime safi, salt), hrísgrjón (brún hrísgrjón, olía, krydd), naan brauð (HVEITI, vatn, repjuolía, lyftiefni (E341, E500), ger, salt, svartkúmenfræ, dextrósi), grænmetisblanda (agúrkur, paprika, grænar ólífur, rauðlaukur, salatostur (OSTUR (MJÓLK, salt, mjólkursýrugerlar, ostahleypir), repjuolía, rauðlaukur, hvítlaukur, krydd)), kryddsósa (kebab krydd, sýrður rjómi (UNDANRENNA, RJÓMI, mjólkursýrugerlar, gelatín, ostahleypir), grísk jógúrt (NÝMJÓLK, jógúrtgerlar)).