Jumbo Púslmotta fyrir 1500 - 3000 bita
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur - Handhæg púslmotta sem hægt er að púsla á
- Mottunni er rúllað upp þegar tekið er hlé á púslinu og lögð til hliðar
- Allir bitarnir haldast á sínum stað og hægt að grípa í púslið á ný hvenær sem tími gefst