Jibbý Kóla 0,33L gler
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Nú er það svart! Vegna fjölda áskorana sendir Gosgerðarmeistarinn frá sér Jibbý Kóla, eðalmeðal úr efstu hillu. Hér er á ferðinni kólabókadæmi um það hvernig hráefni, hágæði og handbragð koma saman og mala í sannkölluðum svartagaldri.
Bannað að þamba!
Næringargildi í 100 g:
- Orka KJ / kcal 178kJ/43kkal
- Fita g 0 g
- þar af mettuð fita g 0 g
- Kolvetni g 11 g
- þar af sykurtegundir g 11 g
- Prótein g 0 g
- Salt g <0,01 g