iUnik Propolis Vitamin Synergy Serum
Serumið inniheldur 700,000ppm Propolis Extract sem róar, verndar og nærir húðina, ásamt Multi EX BSASM Plus
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Serumið inniheldur 700,000ppm Propolis Extract sem róar, verndar og nærir húðina, ásamt Multi EX BSASM Plus sem samanstendur af 7 náttúrulegum plöntuafurðum sem draga úr roða, kláða og hafa róandi og græðandi eiginleika. Náttúruleg HG innihaldsefni sjá til þess að veita mikinn raka og vinna gegn húðskemmdum á meðan Niacinamide vinnur á fínum línum, fyrirbyggir öldrun og veitir húðinni ljóma.

Notkun:
Serumið má nota bæði kvölds og morgna. Berið hæfilegt magn á húðina eftir að hún hefur verið hreinsuð. Gott er að hafa húðina raka þegar það er borið á til að hámarka virkni þess.