
Umhverfisvæni ruslapokinn er úr maíssterkju sem brotnar niður á nokkrum vikum án þess að valda skaða í náttúrunni.
Umhverfisvæni ruslapokinn hentar vel undir heimilissorp eða lífrænan eldhúsúrgang. Hægt er að kaupa kassa af þeim í netverslun.
Á hverri rúllu eru 10 pokar.
Til að ná fram lengri geymslutíma fyrir notkun er best að geyma pokann fjarri ljósi og hita. Pokinn er í fullu gæðum fyrstu 6 mánuðina.
Umsagnir
(3)
Sigrún Hlín Guðnadóttir
Bestu pokarnir! Þeir passa fullkomlega í venjulega rusla-skúringafötu, og eru ekki úr plasti.Guðrún Ásdís Einarsdóttir
Æji þeir leka of oft, þ.e. botnin ekki vel/rétt límdur. Guðrún Ásdís Lesa fleiri umsagnir