Hrekkjavaka - uppskriftir

Hrekkjavaka - uppskriftir

Hrekkjarvaka nálgast með öllu sínu stuði og því tilvalið að útfæra helgarbaksturinn með hryllilegu ívafi. Hérna eru nokkrar skelfilegar hugmyndir sem allir ættu að geta leikið eftir. Tilvalið að nota kökumixið frá Betty Crocker, einfaldar fjölskyldubaksturinn svo um munar.